fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Ronaldo kominn í hóp með Alexis Sanchez – Magnað afrek

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. janúar 2020 20:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er kominn í hóp með Alexis Sanchez eftir að hafa skorað þrennu gegn Cagliari í dag.

Ronaldo skoraði þrennu í öruggum 4-0 sigri Juventus en þetta var hans fyrsta þrenna fyrir félagið.

Sanchez var eini leikmaðurinn sem hafði skorað þrennu í Serie A, La Liga og ensku úrvalsdeildinni.

Sanchez skoraði þrenni fyrir Arsenal á Englandi, Barcelona á Spáni og Udinese á Ítalíu.

Ronaldo hefur nú gert það sama með Manchester Unitedd, Real Madrid og Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár