fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Fjórir mikilvægir leikmenn Solskjær í kapphlaupi við tímann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. janúar 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvíst er hvort fjórir leikmenn Manchester United geti spilað í deildarbikarnum gegn Manchester City á morgun. Liðin mætast þá í fyrri leiknum í undanúrslitum.

Anthony Martial, Luke Shaw og Jesse Lingard voru veikir um helgina og gátu ekki spilað um helgina. Harry Maguire meiddist svo gegn Wolves.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri United vonast til að fá þá inn á morgun. Martial og Shaw mættu til æfinga í dag.

,,Þeir fá eins mikinn tíma og hægt er, ég get ekki svarað þessu í dag. Sumir eru ekki tilbúnir í dag,“ sagði Solskjær.

,,Ef það væri leikur í dag væru þeir sennilega í vandræðum, það eru 36 tímar í leik og margt getur breyst. Við gefum þeim daginn á morgun til að svara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar