fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Allt annað Arsenal lið mætti til leiks í seinni hálfleik og komst áfram

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. janúar 2020 21:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 1-0 Leeds
1-0 Reiss Nelson

Arsenal er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins eftir leik við Leeds á Emirates í kvöld.

Það var í raun aðeins eitt lið á vellinum í fyrri hálfleik í kvöld og það voru gestirnir frá Leeds sem voru mun betri.

Leeds fékk svo sannarlega færi til að komast yfir í leiknum en tókst ekki að nýta þau.

Allt annað Arsenal lið kom til leiks í seinni hálfleik og tók yfir leikinn á heimavelli.

Snemma í fyrri hálfleik skoraði Reiss Nelson mark fyrir heimamenn sem höfðu pressað að marki Leeds.

Leeds komst aldrei almennilega inn í leikinn eftir markið og lokastaðan á Emirates, 1-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar