fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Albert mætti á sína fyrstu æfingu eftir fótbrot: Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. janúar 2020 14:10

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það berast góð tíðindi af Alberti Guðmundssyni, sóknarmanni AZ Alkmaar sem er mættur á sína fyrstu æfingu eftir fótbrot.

Albert fótbrotnaði í október og hefur bataferill hans verið góður, hann ætti að byrja að spila á næstu vikum.

Sóknarmaðurinn er á sínu öðru tímabili með AZ en á eftir að festa sig sig rækilega í sessi. Albert er 22 ára gamall.

Hann hafði átt fast sæti í íslenska landsliðshópnum og ætti að vera klár í slaginn í umspilið í mars.

Albert lék áður með PSV í Hollandi en hollenska deildin er í vetrarfríi núna, AZ liðið er á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar