fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Nýjasta stjarna Liverpool lifði af skelfilegan harmleik sem smábarn – Yfir sex þúsund manns létust

433
Sunnudaginn 5. janúar 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Takumi Minamino spilaði í dag sinn fyrsta leik fyrir Liverpool eftir að hafa gengið í raðir félagsins.

Minamino kostaði Liverpool um sjö milljónir punda og kom frá austurríska félaginu RB Salzburg.

Japaninn getur talist heppinn að vera á lífi en hann lifði af einn stærsta jarðskjálfta aldarinnar í heimalandinu.

Árið 1995 létu yfir sex þúsuns manns lífið í Great Hanshin jarðskjálftanum þann 17. janúar en Minamino var þá aðeins dagsgamall.

Jarðskjálftin var hvað verstur í borginni Kobe sem er 80 kílómetrum frá bænum Izumisano þar sem Minamino fæddist.

Yfir 70 þúsund heimili fóru í rúst eftir þennan harmleik og þurfti að endurbyggja stóran hluta í Izumisano.

Þessi 24 ára gamli leikmaður hóf ferilinn með Cerezo Osaka í Japan en fór til Evreópu árið 2015.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár