fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Nýjasta stjarna Liverpool lifði af skelfilegan harmleik sem smábarn – Yfir sex þúsund manns létust

433
Sunnudaginn 5. janúar 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Takumi Minamino spilaði í dag sinn fyrsta leik fyrir Liverpool eftir að hafa gengið í raðir félagsins.

Minamino kostaði Liverpool um sjö milljónir punda og kom frá austurríska félaginu RB Salzburg.

Japaninn getur talist heppinn að vera á lífi en hann lifði af einn stærsta jarðskjálfta aldarinnar í heimalandinu.

Árið 1995 létu yfir sex þúsuns manns lífið í Great Hanshin jarðskjálftanum þann 17. janúar en Minamino var þá aðeins dagsgamall.

Jarðskjálftin var hvað verstur í borginni Kobe sem er 80 kílómetrum frá bænum Izumisano þar sem Minamino fæddist.

Yfir 70 þúsund heimili fóru í rúst eftir þennan harmleik og þurfti að endurbyggja stóran hluta í Izumisano.

Þessi 24 ára gamli leikmaður hóf ferilinn með Cerezo Osaka í Japan en fór til Evreópu árið 2015.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar