fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433

Mourinho með afsökun fyrir jafntefli dagsins – ,,Þeir geta ekki gert það sama og hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. janúar 2020 18:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur afsakað jafntefli sinna manna gegn Middlesbrough í dag.

Tottenham tókst ekki að leggja Boro í enska bikarnum en liðið var án Harry Kane í 1-1 jafntefli.

Mourinho notaði það sem afsökun eftir leik en Kane verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla.

,,Strákarnir gerðu það sem þeir gátu, þú getur ekki breytt Lucas eða Heung Min Son í níu eins og Harry Kane,“ sagði Mourinho.

,,Þar til Harry kemur til baka, augljóslega þá söknum við hans á hverri mínútu, þá er það mikill missir fyrir okkur en við verðum að sætta okkur við það.“

,,Við verðum að reyna aðra hluti og það er það sem við gerum. Eins og er þá er ekkert ‘Harry, Harry, Harry, Harry.’ Við erum með það sem við erum með og treystum á það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar