fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Hefur þurft að grátbiðja Klopp um tækifæri

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. janúar 2020 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Curtis Jones, leikmaður Liverpool, hefur grátbeðið Jurgen Klopp, stjóra liðsins, um að fá tækifæri á tímabilinu.

Jones skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í dag sem tryggði liðinu 1-0 sigur á Everton í bikarnum.

,,Ég reyni bara að fara á völlinn og spila minn leik. Það hefur verið pirrandi stundum að vera á bekknum, fá að prófa völlinn og svo aftur á bekkinn,“ sagði Jones.

,,Ég hef í raun verið að grátbiðja um að fá að koma inná og vonandi sannaði ég mig með marki.“

,,Ég get ekki lýst tilfinningunum. Það er risastórt fyrir mig að fá að vera hluti af þessu liði á hverjum degi og læra af leikmönnunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar