fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Var með töflurnar í hendinni og ætlaði að drepa sig: ,,Ég gat ekki haldið áfram, ég sá bara enga leið út“

433
Laugardaginn 4. janúar 2020 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, fyrrum stjarna Arsenal, hefur opnað sig aftur um mjög erfiða tíma sem hann hefur upplifað eftir að skórnir fóru á hilluna.

Merson hefur lengi glímt við áfengisvandamál og leið hörmulega fyrir aðeins ári síðan.

Merson íhugaði að taka eigið líf í janúar í fyrra en hann setti þá flöskuna til hliðar og líður mun betur í dag.

,,Á mánudaginn þá hef ég verið edrú í heilt ár. Á sama tíma á síðasta ári þá langaði mig að drepa sjálfan mig,“ sagði Merson.

,,Ég gat ekki haldið áfram, ég sá bara enga leið út. Ég var með töflurnar í hendinni en tók ekki nóg til að það myndi gera mikið. Ég tók þær með vodka sem var óhugnanlegt.“

,,Það var bara vegna barnanna og konunnar sem ég gerði það ekki. Ég var pottþétt líka hræddur, of hræddur til að gera það.“

,,Ég vil ekki binda enda á eigið líf lengur. Ég fæ ekki þessar hugsanir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli