fbpx
Fimmtudagur 09.október 2025
433Sport

United átti ekki skot á markið í fyrsta sinn í fimm ár

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2020 19:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves og Manchester United þurfa að mætast aftur í enska bikarnum eftir leik á Molineux í kvöld.

Markalaust jafntefli varð niðurstaðan á heimavelli Wolves og verður leikið aftur á Old Trafford.

Bæði lið fengu ágætis færi til að skora mörk í kvöld en því miður fyrir áhorfendur voru mörkin engin.

United átti 15 skot að marki Wolves en tókst ekki að skjóta á markið einu sinni.

Það er í fyrsta sinn sem United mistekst að ná skoti á markið í keppnum Englands í heil fimm ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United blandar sér í kapphlaupið – Viðræður þokast hægt áfram

United blandar sér í kapphlaupið – Viðræður þokast hægt áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Björgvins Brima

Víkingur staðfestir komu Björgvins Brima
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyndi að hefja framhjáhald skömmu eftir brúðkaupið sitt – „Hver í andskotanum gerir svona?“

Reyndi að hefja framhjáhald skömmu eftir brúðkaupið sitt – „Hver í andskotanum gerir svona?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli upplifði magnað augnablik – „Það var mjög auðvelt að gíra sig“

Sævar Atli upplifði magnað augnablik – „Það var mjög auðvelt að gíra sig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórstjarna hættir að drekka og opinberar hvers vegna

Stórstjarna hættir að drekka og opinberar hvers vegna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Logi segir mikil viðbrigði að flytja til Tyrklands – „Stundum aðeins of blóðheitir fyrir minn smekk“

Logi segir mikil viðbrigði að flytja til Tyrklands – „Stundum aðeins of blóðheitir fyrir minn smekk“
433Sport
Í gær

Yngri leikmenn United látnir dúsa í skúr á bílaplaninu næstu mánuði

Yngri leikmenn United látnir dúsa í skúr á bílaplaninu næstu mánuði
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Fjölskyldumaður sem skildi mikið eftir sig

Staðfesta sorglegt andlát – Fjölskyldumaður sem skildi mikið eftir sig