fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Máttu mæta fullir á æfingu hjá Manchester United – ,,Honum var sama“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2020 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, gaf leikmönnum grænt ljós á að mæta fullir á æfingu um hátíðirnar.

Þetta segir fyrrum leikmaður United, Nani, en hann lék með United í heil átta ár.

Ferguson var ekki strangur um hátíðarnar og fengu leikmenn leyfi til að gera ýmislegt sem væri ekki leyft í dag.

,,Ég lenti aldrei í vandræðum. Ef maður fór út á réttum tíma, til dæmis þegar það var frídagur daginn eftir, þá gat maður skemmt sér,“ sagði Nani.

,,Eða um jólin eða á nýju ári – öllum á Englandi var sama um það. Á nýársdag gátum við jafnvel mætt fullir á æfingu og stjóranum var sama.“

,,Það er hlið Sir Alex sem vissi hvernig átti að taka á leikmönnum og viðurkenna að um sérstakan dag væri að ræða og að það væri ekki rétt að gefa skipanir.“

,,Við höfðum spilað allt árið. Ef Wes Brown ákvað að detta í það einn daginn, hvað gerum við? Þetta var skemmtilegt og slakandi, æfingin var öðruvísi og við létum eins og trúðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár