fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Viðurkennir að hann þurfi að sanna sig fyrir stuðningsmönnum United

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial, leikmaður Manchester United, viðurkennir að hann þurfi enn að sanna sig fyrir stuðningsmönnum.

Martial er 23 ára gamall en er að spila sitt fimma tímabil á Old Trafford. Frakkinn hefur verið að taka við sér í undanförnum leikjum.

,,Þegar ég kom til félagsins þá var ég bara ungur leikmaður. Ég hafði ekki reynt fyrir mér á heilu tímabili sem atvinnumaður,“ sagði Martial.

,,Þetta er fimmta tímabilið mitt hér og nú verð ég að sanna það að ég hafi þroskast og blómstrað í einn besta framherja úrvalsdeildarinnar.“

,,Ég kom hingað sem krakki en ég hef þroskast. Mér líður mun betur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár