fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Liverpool ekki nálægt því að vera upp á sitt besta

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, segir að liðið sé alls ekki að spila eins vel og hægt er þrátt fyrir öruggt forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar,

Liverpool er enn taplaust í deildinni á tímabilinu en þrátt fyrir það eiga þeir mun meira inni segir enski landsliðsmaðurinn.

,,Við erum langt frá því að vera 100 prósent. Ég er ekki viss um að við höfum spilað leik þar sem við erum ánægðir með frammistöðuna,“ sagði bakvörðurinn.

,,Þú færð engin verðlaun fyrir að spila fallegan fótbolta, er það?“

,,Þetta er allt að koma hjá okkur en við erum aldrei sáttir eða saddir. Þetta lið á mikið inni og við munum reyna allt til að vinna það sem er í boði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár