fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Draumalið leikmanna sem mega ræða við ný félög í þessum mánuði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2020 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir leikmenn sem verða samningslausir næsta sumar mega ræða við ný félög í þessum mánuði.

Það er venjan að þegar leikmenn eigi sex mánuði eftir af samningnum að þá megi þeir ræða við lið til að semja við í sumar.

Það eru ófáir góðir leikmenn sem verða samningslausir í sumar og mega finna sér nýja vinnu.

Margir af þeim spila á Englandi en Mirror tók saman draumalið leikmann sem verða samingslausir eftir tímabilið.

Það lið má sjá hér.

Markvörður:

Alexander Nubel (Schalke)

Vörn:

Thomas Meunier (PSG)

Fernandinho (Man City)

Jan Vertonghen (Tottenham)

Ashley Young (Man Utd)

Miðja og sókn:

Adam Lallana (Liverpool)

Luka Modric (Real Madrid)

David Silva (Man City)

Christian Eriksen (Tottenham)

Olivier Giroud (Chelsea)

Willian (Chelsea)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli