fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Draumalið leikmanna sem mega ræða við ný félög í þessum mánuði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2020 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir leikmenn sem verða samningslausir næsta sumar mega ræða við ný félög í þessum mánuði.

Það er venjan að þegar leikmenn eigi sex mánuði eftir af samningnum að þá megi þeir ræða við lið til að semja við í sumar.

Það eru ófáir góðir leikmenn sem verða samningslausir í sumar og mega finna sér nýja vinnu.

Margir af þeim spila á Englandi en Mirror tók saman draumalið leikmann sem verða samingslausir eftir tímabilið.

Það lið má sjá hér.

Markvörður:

Alexander Nubel (Schalke)

Vörn:

Thomas Meunier (PSG)

Fernandinho (Man City)

Jan Vertonghen (Tottenham)

Ashley Young (Man Utd)

Miðja og sókn:

Adam Lallana (Liverpool)

Luka Modric (Real Madrid)

David Silva (Man City)

Christian Eriksen (Tottenham)

Olivier Giroud (Chelsea)

Willian (Chelsea)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár