Það eru KF og Kórdrengir sem fara upp í 2.deild karla fyrir næsta sumar en þetta varð staðfest í dag.
Kórdrengir voru búnir að tryggja sæti sitt fyrir umferð dagsins en liðið vann þó 6-3 sigur á Sindra.
KF tryggði sér sætið í dag með 4-1 sigri á Reyni Sandgerði og er því sjö stigum á undan KV.
KV mætti Hetti/Huginn á sama tíma en tapaði óvænt 1-0 heima og á því ekki lengur möguleika á að komast upp.
Fallbaráttan er spennandi en Álftanes, Sindri, KH og Augnablik geta öll fallið í lokaumferðinni og farið niður ásamt Skallagrími.
KF 4-1 Reynir S.
1-0 Alexander Már Þorláksson
2-0 Alexander Már Þorláksson
3-0 Alexander Már Þorláksson
4-1 Ljubomir Delic
4-1
Sindri 3-6 Kórdrengir
0-1 Keston George
0-2 Magnús Þórir Matthíasson(víti)
1-2 Mate Paponja(víti)
2-2 Tómas Leó Ásgeirsson
2-3 Magnús Þórir Matthíasson
2-4 Hilmar Þór Hilmarsson
2-5 Einar Orri Einarsson
3-5 Robertas Freidgeimas
3-6 Einar Karl Árnason(sjálfsmark)
KV 0-1 Höttur/Huginn
0-1 Brynjar Árnason
Augnablik 6-0 Einherji
1-0 Þorleifur Úlfarsson
2-0 Þorleifur Úlfarsson
3-0 Ómar Ahmed
4-0 Eiríkur Þorsteinn Blöndal
5-0 Ómar Ahmed
6-0 Guðmundur Pétursson
KH 2-0 Álftanes
1-0
2-0 Magnús Ólíver Axelsson