fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433

KR með níu fingur á titlinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2019 18:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 2-0 ÍA
1-0 Óskar Örn Hauksson(35′)
2-0 Kristinn Jónsson(87′)

KR er með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum eftir sigur á ÍA á Meistaravöllum í kvöld.

KR er með tíu stiga forskot á toppnum og gæti orðið meistari í kvöld ef Breiðablik tapar gegn Fylki.

Það voru tvö mörk skoruð í Vesturbænum en það fyrra gerði goðsögnin Óskar Örn Hauksson.

Óskar skoraði fyrra mark KR á 35. mínútu leiksins áður en Kristinn Jónsson bætti við öðru með frábæru skoti fyrir utan teig.

KR er nú með 43 stig á toppnum, tíu stigum á undan Blikum sem spila við Fylki í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir ungir til FH

Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill burt frá West Ham í janúar

Vill burt frá West Ham í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu
433Sport
Í gær

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir