fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433

KR með níu fingur á titlinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2019 18:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 2-0 ÍA
1-0 Óskar Örn Hauksson(35′)
2-0 Kristinn Jónsson(87′)

KR er með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum eftir sigur á ÍA á Meistaravöllum í kvöld.

KR er með tíu stiga forskot á toppnum og gæti orðið meistari í kvöld ef Breiðablik tapar gegn Fylki.

Það voru tvö mörk skoruð í Vesturbænum en það fyrra gerði goðsögnin Óskar Örn Hauksson.

Óskar skoraði fyrra mark KR á 35. mínútu leiksins áður en Kristinn Jónsson bætti við öðru með frábæru skoti fyrir utan teig.

KR er nú með 43 stig á toppnum, tíu stigum á undan Blikum sem spila við Fylki í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Í gær

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans