fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Fyrrum stjarna Liverpool dæmd í fangelsi: Dómarinn hraunaði yfir hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Saunders, fyrrum leikmaður Liverpool hefur verið dæmdur í 10 vikna fangelsi. Hann neitaði að blása í áfengismæli þegar ökutæki hans var stöðvað.

Saunders var handtekinn þann 10 maí í Chester, hann hafði verið að horfa veðreiðar og fengið sér hressilega í glas.

Í tvígang neitaði Saunders að blása í tækið, hann kvaðst vera mað astma. Saunders sagði í dómsal að hann hefði fengið sér tvo bjóra yfir daginn.

Lögreglan sem handtók Saunders hafði aðra sögu að segja, er Saunders sagður hafa verið blindfullur. Hann hafi varla geta talað og varla geta staðið í lappirnar.

Dómarinn sem dæmdi Saunders í fangelsi, las honum pistlinn. Sagði hegðun hans óábyrga og að hann hefði átt að vinna með lögrelgunni í málinu.

Saunders ók um á Audi A8 bíl sem kostar rúmar 10 milljónir í Bretlandi. Hann lék með Liverpool frá 1991 til 1992 en einnig lék hann með Aston Villa, Derby og fleiri liðum. Ferill hans lauk árið 2001.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna
433Sport
Í gær

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“
433Sport
Í gær

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð