fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Símtal í Ferguson hjálpaði Bruce

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tapaði ansi óvænt í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið fékk Newcastle í heimsókn. Newcastle hafði byrjað erfiðlega undir Steve Brue en kom öllum á óvart í London í gær.

Nýi framherjinn Joelinton gerði eina mark leiksins fyrir Newcastle og lokastaðan, 0-1.

Nú hefur verið greint frá því að Bruce hafi átt langt samtal við sinn gamla stjóra, Sir Alex Ferguson fyrir leikinn.

Pressa er á Bruce í starfi hjá Newcastle en stuðningsmenn félagsins voru ekki ánægðir með ráðninguna.

Ferguson sagði honum að slaka á og einbeita sér að taktík liðsins, ekki hlusta á alla þessa pressu.

Sigurinn á Tottenham gefur Bruce gott andrými en Newcastl hefur verið í veseni síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“