fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Var hann að reyna að meiða félaga sinn fyrir leik? – Langt frá því að vera sáttur

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2019 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florin Andone var í byrjunarliði Brighton í dag sem spilaði við Southampton í ensku úrvalsdeildinni.

Brighton þurfti að sætta sig við 2-0 tap heima en Andone fékk sjálfur beint rautt spjald í fyrri hálfleik.

Sóknarmaðurinn mætti pirraður til leiks í dag eftir atvik sem átti sér stað fyrir leik.

Liðsfélagi hans Bernardo ákvað þá að sparka í Andone er þeir löbbuðu inn á völlinn en um grín var að ræða.

Andone tók alls ekki vel í þetta grín og lét Bernardo heyra það í kjölfarið sem reyndi að biðjast afsökunar.

Ansi skrautlegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga