fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Verður lengi frá keppni: Sagður hafa sofið í sófa á flugvelli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Dembele sóknarmaður Barcelona verður frá næstu fimm vikurnar vegna meiðsla í læri.

Læknar Barcelona vildu skoða Dembele eftir tap gegn Athletic Bilbao um helgina. Hann vildi að ekki.

Dembele var að skreppa í stutt frí til Senegal og vildi koma sér út á flugvöll.

Fjölmiðlar á Spáni segja að ástæðan fyrir meiðslum Dembele, séu meðal annars sú staðreynd að hann hafi sofið á flugvelli í fimm tíma.

Dembele er sagður hafa sofið í sófa í fimm tíma sem hafði ekki góð áhrif á heilsu hans.

Aðrir fjölmiðlar segja að Dembele hafi ekkert fundið til eftir leikinn en hafi meiðst í fríi sínu í Senegal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum