fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru tekjur þjálfara á Íslandi: Freyr þénaði meira en Heimir

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekjublað DV kemur út í fyrramálið en þar er margt áhugavert að sjá. Þar á meðal eru laun fólks sem hefur komið að þjálfun á Íslandi.

Margir eru enn í starfi en aðrir eru í fullu fjöri. Freyr Alexandersson er hæst launaðasti þjálfarinn sem er í starfi í dag ef marka má Tekjublaðið. Hann var með rúmar 1,2 milljónir á mánuði árið 2018.

Það er talsvert meira en Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari sem starfaði hálft árið í Katar.

Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals þénaði talsvert meira árið 2018 en yfirmaður hans, Ólafur Jóhannesson. Samkvæmt Tekjublaðinu.

Arnar Gunnlaugsson er með lægstu tekjurnar ef mið er tekið af Tekjublaði DV en hann var með rétt rúmar 100 þúsund krónur.

Willum Þór Þórsson knattspyrnuþjálfari og fyrrv. þingm. 1.340.057 Kr.
Freyr Alexandersson aðst.þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu 1.233.083 Kr.
Heimir Hallgrímsson fyrrv. landsliðsþjálfari í knattspyrnu 1.081.370 Kr.
Jörundur Áki Sveinsson knattspyrnuþjálfari 1.046.166 Kr.
Leifur Garðarsson körfuboltadómari, skólastjóri og fyrrv. þjálfari 1.033.491 Kr.
Sigurbjörn Hreiðarsson knattsp.þjálfari í Val 1.018.661 Kr.

Ágúst Þór Gylfason knattsp.þjálfari Breiðabliks 889.293 Kr.
Logi Ólafsson knattspyrnuþjálfari og íþróttakennari 817.922 Kr.
Ólafur Páll Snorrason fyrrv. þjálfari í knattspyrnu 817.915 Kr.
Rúnar Páll Sigmundsson knattspyrnuþjálfari Stjörnunnar 734.189 Kr.

Ólafur Jóhannesson knattspyrnuþjálfari Vals og smiður 686.880 Kr.
Ólafur Þórðarson fyrrv. knattspyrnuþjálfari og vörubílstjóri 661.950 Kr.
Viktor Bjarki Arnarsson knattspyrnumaður/aðstoðarþjálfari HK 619.963 Kr..

Guðjón Þórðarson knattspyrnuþjálfari í Færeyjum 470.829 Kr.
Pétur Pétursson knattspyrnuþjálfari og ljósmyndari 340.253 Kr.
Óli Stefán Flóventsson knattsp.þjálfari KA 252.303 Kr.
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings 105.502 Kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga