fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Lið helgarinnar í enska: Mjög sterkt lið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar níu leikir fóru fram. Umferðin klárast með leik Wolves og Manchester United í kvöld.

Everton með Gylfa Þór Sigurðsson vann fínan sigur á Watford en Arsenal vann Burnley.

Liverpool vann góðan sigur á Southampton en Tottenham sótti stig á útivöll gegn Manchester City.

Jamie Redknapp hefur valið lið helgarinnar í enska sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stubbur framlengir við KA

Stubbur framlengir við KA
433Sport
Í gær

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm