fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Souness hefur áhyggjur af Liverpool: ,,Þetta er ekki Liverpool sem ég þekki“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, goðsögn hjá Liverpool hefur áhyggjur af Liverpool og hvernig liðið lítur út í upphafi móts.

Þetta segir Souness þrátt fyrir að Liverpool hafi unnið fyrsta leik í deildinni, og að liðið hafi unnið Ofurbikar UEFA gegn Chelsea á miðvikudag.

Þá gagnrýnir Souness miðjumann liðsins, Fabinho. ,,Fabinho, lét bara Kante dansa í kringum sig,“ sagði Souness.

,,Þetta var ekki Liverpool, ekki Liverpool sem hafði sama kraft og við sáum á síðustu leiktíð.“

,,Ég var hissa að Liverpool virkaði þreyttara en Chelsea, Liverpool fékk meiri hvíld en Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín