fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

10 verðmætustu leikmenn í heimi: Þrír frá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 12:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er verðmætasti knattspyrnumaður í heimi í dag samkvæmt útreikningum Football Observatory.

Mbappe er metinn á 230 milljónir punda en hann er í eigu PSG, Real Madrid mun innan fárra ára reyna að kaupa hann.

Mohamed Salah hjá Liverpool kemur næstur á eftir og í þriðja sætinu er Raheem Sterling hjá Manchester City. Aldur, frammistaða, lengd á samningi og fleira spilaði þar inn í.

Liverpool á þrjá menn á listanum en Cristiano Ronaldo er ekki á meðal tíu efstu manna.

10 verðmætustu:
1. Kylian Mbappe (PSG) £230m
2. Mohamed Salah (Liverpool) £200m
3. Raheem Sterling (Man City) £190m
4. Lionel Messi (Barcelona) £153m
5. Jadon Sancho (B. Dortmund) £145m
6. Sadio Mane (Liverpool) £144m
7. Harry Kane (Tottenham) £143m
8. Roberto Firmino (Liverpool) £132m
9. A. Griezmann (Barcelona) £131m
10. Leroy Sane (Man City) £125m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Í gær

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Í gær

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“