fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

10 verðmætustu leikmenn í heimi: Þrír frá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 12:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er verðmætasti knattspyrnumaður í heimi í dag samkvæmt útreikningum Football Observatory.

Mbappe er metinn á 230 milljónir punda en hann er í eigu PSG, Real Madrid mun innan fárra ára reyna að kaupa hann.

Mohamed Salah hjá Liverpool kemur næstur á eftir og í þriðja sætinu er Raheem Sterling hjá Manchester City. Aldur, frammistaða, lengd á samningi og fleira spilaði þar inn í.

Liverpool á þrjá menn á listanum en Cristiano Ronaldo er ekki á meðal tíu efstu manna.

10 verðmætustu:
1. Kylian Mbappe (PSG) £230m
2. Mohamed Salah (Liverpool) £200m
3. Raheem Sterling (Man City) £190m
4. Lionel Messi (Barcelona) £153m
5. Jadon Sancho (B. Dortmund) £145m
6. Sadio Mane (Liverpool) £144m
7. Harry Kane (Tottenham) £143m
8. Roberto Firmino (Liverpool) £132m
9. A. Griezmann (Barcelona) £131m
10. Leroy Sane (Man City) £125m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Í gær

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Í gær

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí