fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Sanchez brjálaðist eftir að “kjúklingur“ sparkaði í hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez var öskureiður á æfingu Manchester United á dögunum, hann var ósáttur við ungan dreng.

Mason Greenwood ungur sóknarmaður liðsins sparkaði þá hressilega í Sanchez á æfingunni. Ungir drengir eru oft nefndir kjúklingar í svona hóp.

Sanchez sem er þrítugur hefur ekki fundið taktinn hjá félaginu, hann kom fyrir einu og hálfu ári.

Hann hraunaði yfir þennan unga sóknarmann, ensk blöð segja frá. Honum fannst hann ganga of hart fram á æfingu.

Greenwood er 17 ára gamall en hann kom við sögu í 4-0 sigri liðsins á Chelsea um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikil reiði yfir athæfi leikmanns United – Birti mynd af treyju City

Mikil reiði yfir athæfi leikmanns United – Birti mynd af treyju City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 2 dögum

City staðfestir kaup á Antoine Semenyo

City staðfestir kaup á Antoine Semenyo