fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Örvfættir Álasundsmenn slá í gegn í Noregi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 14:01

Davíð Kristján Ólafsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Kristján Ólafsson og Daníel Léo Grétarsson, leikmenn Álasunds í Noregi áttu góðu gengi að fagna um helgina.

Báðir eru í úrvalsliði umferðarinnar en Davíð er stillt upp sem hægri kantmanni.

Báðir eru þeir örvfættir en Davíð er á sínu fyrsta tímabili með Álasund en liðið er að fljúga upp í úrvalsdeildina.

Liðið vann 3-1 sigur á Strommen í 17 umferð en Daníel skoraði fyrsta mark leiksins. Davíð átti góðan leik en Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði eitt mark fyrir Álasund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar