fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Örvfættir Álasundsmenn slá í gegn í Noregi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 14:01

Davíð Kristján Ólafsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Kristján Ólafsson og Daníel Léo Grétarsson, leikmenn Álasunds í Noregi áttu góðu gengi að fagna um helgina.

Báðir eru í úrvalsliði umferðarinnar en Davíð er stillt upp sem hægri kantmanni.

Báðir eru þeir örvfættir en Davíð er á sínu fyrsta tímabili með Álasund en liðið er að fljúga upp í úrvalsdeildina.

Liðið vann 3-1 sigur á Strommen í 17 umferð en Daníel skoraði fyrsta mark leiksins. Davíð átti góðan leik en Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði eitt mark fyrir Álasund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?