fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Rooney segir að Klopp hafi aðeins gert ein stór mistök

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur bara gert ein mistök á ferlinum að mati Wayne Rooney, fyrrum fyrirliða Manchester United.

Rooney er mikill aðdáandi Klopp en segir hann hafa gert mistök með því að þjálfa og ná árangri með Liverpool.

Rooney er enginn aðdáandi rauða liðsins í Liverpool-borg eftir að hafa spilað með United og Everton.

,,Það er auðvelt að sjá hversu gaman leikmönnunum finnst að vinna með honum. Ég hitti hann einu sinni og hann er magnaður náungi,“ sagði Rooney.

,,Hann hefur bara gert ein mistök og það var að vinna fyrir Liverpool og ná árangri þar.“

,,Ég virði Jurgen Klopp mikið og það sem hann hefur afrekað. Ekki bara hjá Liverpool heldur líka Dortmund.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Í gær

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Í gær

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“