fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Mega ekki ferðast með til Bandaríkjanna: Meinað inngöngu í landið

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júlí 2019 11:00

Gary Medine.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cardiff City undirbýr sig nú fyrir keppni í ensku Championship-deildinni eftir fall úr ensku úrvalsdeildinni.

Það gekk erfiðlega hjá Cardiff í efstu deild á síðustu leiktíð en liðið stefnir væntanlega beint aftur upp.

Liðið fer til Bandaríkjanna í æfingaferð til að undirbúa sig fyrir komandi átök en deildin hefst í næsta mánuði.

Liðið ferðast hins vegar án tveggja leikmanna, þeirra Lee Tomlin og Gary Medine.

Báðir leikmenn mega ekki ferðast til Bandaríkjanna en þeir eru ekki með hreina sakaskrá og æfa því sér í sumar.

Tomlin var dæmdur árið 2017 en hann lenti í slagsmálum fyrir utan skemmtistað í Leicester.

Medine var handtekinn árið 2013 og var dæmdur í 18 mánaða fangelsi. Hann réðst á tvo stuðningsmenn Sheffield United eftir rifrildi.

Medine sat inni í rúmlega fjóra mánuði en var lengi á skilorði eftir að hafa losnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Í gær

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Í gær

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi