fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Vandræði hjá Arsenal: Neitaði að ferðast með liðinu í æfingaferð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 19:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laurent Koscielny, leikmaður Arsenal, hefur neitað að ferðast með liðinu í æfingaferð til Bandaríkjanna.

Þetta staðfesti Arsenal í dag en Koscielny vill komast burt í sumar. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum.

Arsenal vill ekki selja Koscielny í sumar og kýs frekar að láta hann klára samning sinn hjá félaginu.

,,Laurent Koscielny hefur neitað að ferðast með liðinu til Bandaríkjanna í æfingaferð,“ sagði í tilkynningu Arsenal í dag.

,,Við erum mjög vonsvikin með þessa ákvörðun Laurent sem er tekin gegn okkar fyrirmælum.“

Koscielny er 33 ára gamall í dag en hann hefur undanfarin níu ár leikið með enska félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga