fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Þetta er maðurinn sem varð sér til skammar í tvígang: Girti niður um öryggisvörð og hrinti saklausum manni

433
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Mulligan, stuðningsmaður Liverpool, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann og má ekki mæta á leiki félagsins næstu árin.

Frá þessu var greint í gær en Mulligan má ekki mæta á knattspyrnuleiki á Anfield næstu þrjú árin eftir atvik sem kom upp í maí.

Mulligan var fundinn sekur um að hafa ýtt spænskum stuðningsmanni Barcelona ofan í gosbrunn fyrir leik liðanna.

Atvikið átti sér stað í Barcelona á Spáni en þar spilaði Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.

Einnig var maðurinn ákærður fyrir það að girða niður um öryggisvörð á Anfield fyrir lokaleikinn gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

The Liverpool Echo hefur nafngreint manninn og birti mynd af honum á vefsíðu sinni í gær.

Mulligan er 57 ára gamall og hefur í mörg ár mætt á bæði heima og útileiki Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil