fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Þetta er maðurinn sem varð sér til skammar í tvígang: Girti niður um öryggisvörð og hrinti saklausum manni

433
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Mulligan, stuðningsmaður Liverpool, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann og má ekki mæta á leiki félagsins næstu árin.

Frá þessu var greint í gær en Mulligan má ekki mæta á knattspyrnuleiki á Anfield næstu þrjú árin eftir atvik sem kom upp í maí.

Mulligan var fundinn sekur um að hafa ýtt spænskum stuðningsmanni Barcelona ofan í gosbrunn fyrir leik liðanna.

Atvikið átti sér stað í Barcelona á Spáni en þar spilaði Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.

Einnig var maðurinn ákærður fyrir það að girða niður um öryggisvörð á Anfield fyrir lokaleikinn gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

The Liverpool Echo hefur nafngreint manninn og birti mynd af honum á vefsíðu sinni í gær.

Mulligan er 57 ára gamall og hefur í mörg ár mætt á bæði heima og útileiki Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Í gær

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Í gær

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn