fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

United að gefast upp á Wan-Bissaka: Skoða tvo aðra kosti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 08:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er byrjað að skoða þann möguleika að kaupa Max Aarons, hægri bakvörð Norwich.

United er að gefast upp á Aaron Wan-Bissaka, bakverði Crystal Palace. Hann var og er fyrsti kostur félagsins.

Crystal Palace hefur hafnað tveimur tilboðum frá United, það síðasta var nálægt 50 milljónum punda.

Ole Gunnar Solskjær vill fá hægri bakvörð í sumar, Aarons var besti ungi leikmaður i Championship deildinni, á síðustu leiktíð. Þá tryggði Norwich sig upp í úrvalsdeildina.

Sky Italia segir að United hafi einnig rætt við Napoli um Elseid Hysaj, hægri bakvörð félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki