fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Staðfest að City braut reglur um fjármál: Fá þeir bann frá stærsta sviðinu?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur brotið reglur um fjárhag knattspyrnufélaga. Þetta staðfestir UEFA í dag.

Rannsókn hefur staðið yfir síðustu mánuði, séu brot City alvarleg, verður liðið dæmt úr leik í Meistaradeildinni.

Um er að ræða Financial Fair Play reglurnar sem City braut, lokaniðurstaða rannsóknar mun liggja fyrir á næstu vikum.

City er sagt hafa brotið reglur þegar kemur að því fjármagni sem eigandi félagsins, dælir inn í félagið. Reka þarf knattspyrnufélög í dag innan ákveðna marka.

Tekjur City ná ekki upp í kostnað félagins, þannig hefur eigandi félagsins gert styrktarsamninga í gegnum fyrirtæki sem hann tengist, til að dæla fjármunum inn í félagið. Og þannig reyna að komast í kringum reglur UEFA og FIFA. Þetta komst upp og gæti City verið refsað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna