fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Staðfest að City braut reglur um fjármál: Fá þeir bann frá stærsta sviðinu?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur brotið reglur um fjárhag knattspyrnufélaga. Þetta staðfestir UEFA í dag.

Rannsókn hefur staðið yfir síðustu mánuði, séu brot City alvarleg, verður liðið dæmt úr leik í Meistaradeildinni.

Um er að ræða Financial Fair Play reglurnar sem City braut, lokaniðurstaða rannsóknar mun liggja fyrir á næstu vikum.

City er sagt hafa brotið reglur þegar kemur að því fjármagni sem eigandi félagsins, dælir inn í félagið. Reka þarf knattspyrnufélög í dag innan ákveðna marka.

Tekjur City ná ekki upp í kostnað félagins, þannig hefur eigandi félagsins gert styrktarsamninga í gegnum fyrirtæki sem hann tengist, til að dæla fjármunum inn í félagið. Og þannig reyna að komast í kringum reglur UEFA og FIFA. Þetta komst upp og gæti City verið refsað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar