fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Mun hörmulegt gengi United hjálpa Solskjær til framtíðar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær telur að slæmt gengi Manchester United, undir lok leiktíðar muni hjálpa sér til framtíðar.

Hann segist vita betur hverjum hann getur treyst, til að koma United aftur í fremstu röð. Solskjær byrjaði frábærlega í starfi en síðan tóku hörmungar við.

Leikur liðsins hrundi undir lok leiktíðar sem varð til þess að liðið spilar í Evrópudeildinni að ári.

,,Þú lærir mikið þegar þú ferð í gegnum erfiða tíma, þú sérð hvaða leikmenn þú getur notað til að bygja lið í kringum. Hverjir eru klárir í að taka næsta skref,“ sagði Solskjær.

,,Síðasti kaflinn var erfiður, það segir ekkert um það að leikmenn hafi allt í einu orðið lélegir. Þetta var erfitt, tímabilið var langt, erfitt andlega og líkamlega fyrir leikmenn. Sérstaklega andlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?