fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Hannes Þór: Veit ekki hvaða Óli Jó er að bulla – ,,Margir fúlir í Vesturbænum“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 16:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson hefur skrifað undir samning við Val. Þetta var gert á fréttamannafundi á Hlíðarenda rétt í þessu.

Samningur Hannesar gildir til 2022, ljóst er að um mikinn hvalreka er að ræða fyrir Val.

,,Það eru hans orð, ég var ekki með númerið hjá Óla Jó. Ég veit ekki hvað hann er að bulla,“ sagði Hannes Þór eftir að hafa skrifað undir. Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals, sagði að Hannes hefði haft samband við félagið fyrir áramót.

,,Þetta er búið að vera lengi í umræðunni, ég fékk þau skilaboð frá Qarabag fyrir áramót, að ég myndi lítið sem ekkert spila.“

,,Qarabag gat ekki beðið eftir því að ég myndi skrifa undir, eftir að þeir höfðu samband. Síðan er algjör u-beygja, það er margt skrýtið. Þetta var snúin og leiðinleg staða, ég gæti skrifað bók um tíma minn í þessu landi.“

Hannes lék me KR til ársins 2013 en margir höfðu búist við því að hann færi þangað aftur en hann ákvað að semja við þá rauðu.

,,Ég átti frábæra tíma í KR, þrjú ár sem var besti tíminn á ferlinum. Þetta var flókin ákvörðun og margir fúlir út í mig í Vesturbænum. Það hefði verið ákvörðun sem hefði legið beinast við, ég var hræddur við að fara í of mikið „comfort zone“

Viðtalið við Hannes er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Í gær

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal