fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Hazard er að skrifa undir – Þrír til sölu hjá Real

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2019 10:00

Gunter með Gareth Bale.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.

Eden Hazard er á leið til Real Madrid frá Chelsea og skrifar undir á næstu dögum. (Marca)

Real vill einnig selja Gareth Bale, 29 ára gamlan vængmann liðsins sem og miðjumennina Toni Kroos og Isco. (Mail)

AC Milan vill fá Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, til að leysa Gennaro Gattuso af hólmi. (Corriere dello Sport)

Txiki Begiristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester City, sá leik Atletico Madrid gegn Girona á miðvikudag til að fylgjast með miðjumanninum Rodri. (Mail)

Tottenham mun selja marga leikmenn næsta sumar og gæti bakvörðurinn Kieran Trippier verið á förum. (Evening Standard)

Borussia Dortmund hefur útilokað það að Jadon Sancho sé á leið til Manchester United í sumar. (Metro)

West Brom hefur hafnað 12 milljóna punda tilboði Burnley í framherjann Jay Rodriguez. (Mail)

Tottenham, PSG og Manchester United vilja öll fá Ryan Sessegnon, efnilegan leikmann Fulham í sumar. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Í gær

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s