fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433

Dybala og Maguire til Manchester United í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. mars 2019 09:14

Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.
—–
Manchester United er tilbúið að borga 120 milljónir punda fyrir Paulo Dybala í sumar ef Romelu Lukaku fer. (Sun)

Manchester City gæti þurft að borga meira en 75 milljónir punda til að fá Ben Chilwell bakvörð Leicester í sumar. (Telegraph)

Chelsea vill fá Luis Campos yfirmann knattspyrnumála hjá Lille. (France Football)

Manchester City gæti fengið 15 milljónir punda ef Jadon Sancho fer á 100 milljónir punda í sumar en Manchester United hefur áhuga. (Sun)

Brendan Rodgers stjóri Leicester veit að hann gæti misst Harry Maguire til Manchester United í sumar. (Mercury)

Peter Kenyon fyrrum stjórnarformaður Chelea og Manchester United reynir að kaupa Bolton. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot