fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433

Rashford til Barcelona?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.

——-‘
Barcelona hefur áhuga á Marcus Rashford framherja Manchester United. (Mundo)

Gareth Bale hefur ekki áhuga á að fara aftur til Englands og vill klára samning sinn við Real Madrid sem er til 2022. (AS)

Leicester gæti rekið Claude Puel til að ráða Rafa Benitez í sumar. (Mirror)

Kalidou Koulibaly sem er á óskalista Manchester United fer ekki til Juventus. (Calcio)

Jan Oblak er að framlengja samning sinn við Atletico Madrid. (AS)

Barcelona hefur áhuga á Nicolas Pepe kantmanni Lille. (Sport)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegt að ekki fór verr þegar frægur maður og börn hans lentu í háska við ströndina – Sjón er sögu ríkari

Ótrúlegt að ekki fór verr þegar frægur maður og börn hans lentu í háska við ströndina – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA