fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Goðsögnin tekur upp símann ef Arsenal hringir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Vieira, fyrrum fyrirliði Arsenal er einn af þeim sem er orðaður við stjórastöðu félagsins. Hann er í dag þjálfari Nice, í Frakklandi.

Sagt er að Edu, yfirmaður knattspyrnumála vilji fá Vieira inn í starfið en Unai Emery var rekinn á dögunum. Freddie Ljungberg, stýrir liðinu tímabundið en hefur ekki heillað.

,,Ég get aldrei sleppt því að svara Arsenal, ég var þar í níu ár,“ sagði Vieira sem var áður þjálfari New York City.

,,Ég er einbeittur á þetta verkefni hjá Nice, mér líður vel hérna. Þetta er spennandi verkefni.“

,,Ég er ánægðru í Nice, við erum að leggja okkur fram við að bæta hlutina,“ sagði Vieira sem hljómar þó spenntur fyrir starfinu hjá Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær