fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Sorgmæddur því hann getur ekki notað einn besta framherja Evrópu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 16:36

Thomas Tuchel hefur áður verið stjóri PSG / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Paris Saint-Germain, er leiður því hann getur varla notað framherjann Edinson Cavani.

Cavani hefur aðeins byrjað fjóra deildarleiki á þessu tímabili en hann er ekki efstur á blaði hjá Tuchel.

,,Ef við spilum 4-3-3 þá erum við með þrjá magnaða leikmenn í fremstu stöðunum, hann, Mauro Icardi og Kyliam Mbappe,“ sagði Tuchel.

,,Ég er sorgmæddur því við erum ekki með lausn til að koma honum í liðið þessa stundina.“

,,Hann á það ekki skilið, hann er mikill atvinnumaður. Hann hagar sér vel í búningsklefanum og gefur liðinu góða orku.“

,,Eins og staðan er þá get ég hins vegar ekki gefið honum margar mínútur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla