fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Þessar stjörnur geta samið við nýtt félag á morgun og farið frítt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. desember 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á morgun geta leikmenn sem verða samningslausir í sumar, samið frítt við félag í öðru landi. Þarna má finna marga öfluga leikmenn.

Í einhverjum tilvikum geta félög framlengt samninginn um eitt ár, vegna ákvæðis sem er í samningi þeirra.

Þarna má finna Christian Eriksen, Luka Modric, Dries Mertens og fleiri frábæra leikmenn. Nánast er öruggt að Edinson Cavani fari frítt frá PSG.

Geta samið við annað félag á morgun:
Willian
Christian Eriksen
Luka Modric
Mario Gotze
Eric Bailly

Edinson Cavani
Dries Mertens
Ryan Fraser
Pedro
Blaise Matuidi

Nemanja Matic
Nacho
Ever Banega
Thomas Meunier
Thiago Silva
Jan Vertonghen

Giacomo Bonaventura
Layvin Kurwaza
Jarrod Bowen
Olivier Giroud

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Í gær

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Í gær

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum