fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Sölvi Geir íþróttamaður Vík­ings árið 2019

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. desember 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knatt­spyrnumaður­inn Sölvi Geir Ottesen var í gær­kvöld út­nefnd­ur íþróttamaður Vík­ings fyr­ir árið 2019.

Sölvi Geir var fyr­irliði karlaliðs Vík­ings þegar það varð bikar­meist­ari í fyrsta sinn í 48 ár. Sölvi var val­inn besti leikmaður liðsins af bæði leik­mönn­um og stjórn knatt­spyrnu­deild­ar á loka­hófi deild­ar­inn­ar eft­ir tíma­bilið. Hann spilaði alls 24 leiki á tíma­bil­inu og gerði þrjú mörk.

Þetta var annað tíma­bil Sölva Geirs með liðinu síðan hann kom heim úr at­vinnu­mennsku, en á sín­um at­vinnu­manna­ferli lék hann með liðum í Svíþjóð, Dan­mörku, Rússlandi, Kína og Taílandi.

Hann fór út í at­vinnu­mennsku árið 2004 og fyr­ir utan bikar­meist­ara­titil­inn í sum­ar með Vík­ingi hef­ur hann einnig orðið sænsk­ur meist­ari og bikar­meist­ari, tvö­fald­ur dansk­ur meist­ari og bikar­meist­ari, sem og kín­versk­ur bikar­meist­ari.

Aðrir sem voru til­nefnd­ir í kjör­inu eru:
Agnes Brynj­ars­dótt­ir, borðtenn­is
Denn­is van Eijk, hjól­reiðar
Eg­ill Sig­urðsson, tenn­is
Hilm­ar Snær Örvars­son, skíði
Hjalti Már Hjalta­son, hand­knatt­leikur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár