fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433

Scholes gefur í skyn að United sé með bestu framlínu Evrópu

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. desember 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, segir að það sé varla til betri framlína í Evrópu en sú sem spilar fyrir liðið í dag.

Anthony Martial, Marcus Rashford og Daniel James eru fremstu þrír hjá United og búa yfir miklum hraða.

,,Fremstu þrír eru eins góðir og í hvaða liði eða deild sem er í Evrópu,“ sagði Scholes.

,,Það er þegar þeir nenna því. Þegar Martial keyrir á þig, þegar Rashford keyrir á þig… Daniel James hefur verið frábær og nú er Mason Greenwood að komast inn í þetta.“

,,Það eru bara leikmennirnir fyrir aftan sem valda mér áhyggjum. Við þekkjum gæði Paul Pogba þegar hann er upp á sitt besta, ef viðhorfið er í lagi, einbeitingin – þá er ekki til betri miðjumaður í heiminum.“

,,Allt annað í kringum liðið virðist ekki vera nógu gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“