fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433

Courtois skorar á Bale að mæta í viðtal og tala spænsku

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. desember 2019 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, hefur sent áskorun á liðsfélaga sinn, Gareth Bale.

Bale er oft gagnrýndur fyrir leti á Spáni en hann vill ekki tjá sig mikið á spænsku og hugsar aðallega um golf utan vallar.

Courtois þekkir Bale þó vel og segir að hann tali góða spænsku og að það væri ekkert vesen fyrir hann að tjá sig í viðtali á tungumálinu.

,,Ég held í enskuna með því að tala við Gareth, þó að hann tali betri spænsku en margir halda,“ sagði Courtois.

,,Hann gæti vel svarað fyrir sig á spænsku í viðtali. Ég tala mikið við hann, ég er líka hrifinn af golfi.“

,,Þeir ráðast á hann fyrir sömu hlutina: tungumálið og golf… Ég vil sjá hann taka viðtal á spænsku því hann talar hana mjög vel í búningsklefanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“