fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Van Dijk: Bara einn sem var aðeins betri en ég

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk var næstbesti leikmaður ársins að mati Ballon d’Or en sú verðlaunahátíð fór fram í gær.

Van Dijk var í öðru sæti í kjörinu á besta leikmanni ársins en Lionel Messi var valinn sá besti.

,,Ég var nálægt þessu en það var bara einn sem var aðeins betri,“ sagði Van Dijk.

,,Ég er stoltur af því sem ég afrekaði með Liverpool og Hollandi og vonandi getum við gert það aftur í ár.“

,,Það verður þó alls ekki auðvelt á meðan þessir náungar eru ennþá hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi