fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Messi: Styttist í að ég hætti

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi vann í gær sín sjötti Ballon d’Or verðlaun og var valinn besti leikmaður ársins í Evrópu.

Enginn hefur unnið Ballon d’Or eins oft og Messi en Cristiano Ronaldo hefur unnið þau fimm sinnum.

Messi viðurkennir það að það stytist þó í að hann leggi skóna frægu á hilluna.

,,Ég geri mér grein fyrir því hversu gamall ég er,“ sagði Messi í gær.

,,Ég er að njóta mín verulega því ég veit að það styttist í að ég hætti. Tíminn flýgur.“

,,Ég er 32 ára gamall og verð 33 ára áður en tímabilinu lýkur. Þetta veltur allt á hvernig mér líður líkamlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar