fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Messi: Styttist í að ég hætti

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi vann í gær sín sjötti Ballon d’Or verðlaun og var valinn besti leikmaður ársins í Evrópu.

Enginn hefur unnið Ballon d’Or eins oft og Messi en Cristiano Ronaldo hefur unnið þau fimm sinnum.

Messi viðurkennir það að það stytist þó í að hann leggi skóna frægu á hilluna.

,,Ég geri mér grein fyrir því hversu gamall ég er,“ sagði Messi í gær.

,,Ég er að njóta mín verulega því ég veit að það styttist í að ég hætti. Tíminn flýgur.“

,,Ég er 32 ára gamall og verð 33 ára áður en tímabilinu lýkur. Þetta veltur allt á hvernig mér líður líkamlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Í gær

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“