fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Van Dijk svarar fyrir sig: Segist ekki muna eftir því – ,,Leikurinn er búinn, hvað getum við gert?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2019 20:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, hefur svarað fyrir sig eftir atvik sem átti sér stað í dag.

Boltinn virtist fara í hönd Van Dijk áður en Liverpool komst yfir gegn Wolves í 1-0 sigri á Anfield.

Margir undra sig á því að VAR hafi ekki dæmt markið ógilt eftir nýju reglurnar um þegar knötturinn fer í hönd leikmanns.

,,Ég þarf að sjá þetta aftur, ég man ekki eftir þessu,“ sagði Van Dijk við Sky Sports.

,,Ég heyrði ykkur tala um hendi. Ég hélt að þeir væru að kvarta fyrir hendi á Adam Lallana. Leikurinn er búinn, hvað getum við gert? Markið fékk að standa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni