fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Spilar fyrir Barcelona og ætlar að kæra félagið – Á inni pening

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arturo Vidal, leikmaður Barcelona, hefur ákveðið að kæra félagið samkvæmt spænskum miðlum.

Vidal er 32 ára gamall en hann kom til Barcelona í fyrra eftir dvöl hjá Bayern Munchen og Juventus.

Lögfræðingar Vidal sendu fram kæru á hendur Barcelona þann 5. desember en hann segist eiga inni laun hjá félaginu.

Samkvæmt þessum fregnum skuldar Barcelona miðjumanninum allt að tvær milljónir punda í bónusum.

Það á Vidal inni fyrir að spila 60 prósent af öllum leikjum Barcelona síðan hann samdi við félagið.

Barcelona hefur hingað til neitað að borga þessa upphæð og segir að Vidal hafi aðeins að meðaltali spilað 45 mínútur í hverjum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni