fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Arsenal tókst ekki að halda út gegn Chelsea – Abraham tryggði sigur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2019 15:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 1-2 Chelsea
1-0 Pierre-Emerick Aubameyang(13′)
1-1 Jorginho(83′)
1-2 Tammy Abraham(87′)

Það fór fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Arsenal fékk lið Chelsea í heimsókn í grannaslag.

Það var ekkert gefið eftir á vellinum í fyrsta leik dagsins og vildu bæði lið klárlega sækja þrjú stig.

Í fyrri hálfleik var Arsenal betri aðilinn og komst yfir með marki frá Pierre-Emerick Aubameyang.

Forystan var verðskulduð eftir fyrstu 45 en allt annað Chelsea lið mætti til leiks í seinni hálfleik.

Chelsea jafnaði metin á 83. mínútu er Jorginho skoraði af stuttu færi eftir mistök Bernd Leno í marki Arsenal.

Ekki löngu síðar var staðan orðin 1-2 en Tammy Abraham komst þá á blað eftir skyndisókn gestanna.

Sjö mínútum var bætt við venjulegan leiktíma en fleiri voru mörkin ekki og sigrar Chelsea, 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni