fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Solskjær kátur eftir leik: ,,Leikmennirnir eru að læra“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2019 22:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gat brosað í kvöld eftir 0-2 útisigur á Burnley.

United er nú í fimmta sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Chelsea sem á leik til góða gegn Arsenal á morgun.

,,Við vorum mjög góðir í fyrri hálfleik að mínu mati. Við stjórnuðum leiknum og yfirspiluðum þá,“ sagði Solskjær.

,,Í seinni hálfleik þá gerist auðvitað meira í vítateignum, þeir negldu boltanum inn en vörnin var góð.“

,,Það er stór munur á að ná að halda hreinu. Það er mikilvægt fyrir okkur að halda í úrslitin, jafnvel þó að þú skorir þá vinnurðu ekki alltaf.“

,,Við viljum halda þessu gengi áfram. Við höfum unnið tvo leiki í röð og svörum vel eftir slæmt tap gegn Watford.“

,,Þetta var gott svar frá leikmönnunum, þeir eru að læra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár