fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Rakitic er búinn að breyta um skoðun

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2019 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona, er búinn að breyta um skoðun og vill ekki yfirgefa félagið á nýju ári.

Rakitic sagði fyrr á árinu að hann væri að íhuga brottför eftir lítinn spilatíma en hann ætlar ekki að leita annað strax.

,,Mikilvægasta spurningin er hvort ég geti spilað hjá Barcelona. Ef ég spila þá er Barcelona besti staðurinn fyrir mig,“ sagði Rakitic.

,,Við sjáum hvað gerist en ég er tilbúinn að gera eins mikið og ég get á þessu ári. Ég hef verið hér í fimm og hálft ár og er viss um að það besta eigi eftir að koma.“

,,Ég er ánægður og stoltur af því að vera hérna. Það hefur mikið gerst sem er ekki hægt að breyta en mitt markmið er að halda áfram í Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár