fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

FH staðfestir endurkomu Morten Beck

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. desember 2019 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC hefur staðfest að danski framherjinn, Morten Beck hafi samið aftur við félagið. Hann raðaði inn mörkum eftir að hann samdi við liðið í sumar.

Síðan þá hefur FH rætt við Morten Beck um að framlengja og nú hefur hann skrifað undir nýjan samning við FH.

FH hefur misst marga sterka leikmenn í vetur og nú síðast í gær var Brandur Olsen seldur til Helsingborg í Svíþjóð.

Danski framherjinn skoraði níu mörk í tíu leikjum eftir að hann kom til FH í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna